Veldu þér vefútlit og við sjáum um restina!

 Hér getur þú séð hvaða vefútlit eru í boði og valið það sem hentar þér best. Öll eru þau snjallsíður sem stækka sig og minnka fyrir mismunandi skjástærðir.


Hvert vefútlit bíður upp á 2-6 valmyndatakka með ýmsum gagnlegum eiginleikum, en allar valmyndir og upplýsingakassar eru valfrjálsir. Hægt er að bæta við valmyndarflipum gegn aukagjaldi.

Allt efni inn á vefsíðunum er sýningarefni til þess að gefa betri mynd á hvernig vefsíðan getur litið út, sem verður svo skipt út fyrir þær myndir og texta sem þú sendir okkur. 

Við sjáum um alla vinnuna við uppsetningu á vefsíðunni og á meðan getur þú einbeitt þér að öðru. Vefirnir eru byggðir á notendavænu kerfi svo auðvelt er fyrir viðskiptavini okkar að breyta myndum, textum og efni síðar.

Comments

Popular posts from this blog

Kronos - Automatic buy & sell signals - THE NEXT GENERATION OF Algorithmic trading

Who is Living Soil Productions?

How Diet Affects Psychological and Physical Health?